IceCom veitir fyrirtækjum og stofnunum

heildarlausnir í tölvu- og fjarskiptakerfum.

IceCom var stofnað árið 1997 og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði.
IceCom sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri á örbylgjukerfum, netkerfum, sjónvarpskerfum, myndavélakerfum, hússtjórnarkerfum, öryggiskerfum og eldvarnarkerfum.

Meðal viðskiptavina IceCom eru flestir rafverktakar landsins og stóriðjur í landinu. Fyrirtæki og stofnanir eins og Sorpa bs., Norvik, olíufélögin, hafnir, fjarskiptafélög og fjöldamörg hótel svo dæmi séu tekin.

Innan IceCom er starfrækt deild sem sérhæfir sig í öryggis- og prentlausnum frá hinu þekkta vörumerki Brady.

Netverslun

lausnir
Heildarlausnir

Hvort heldur að viðskiptavinurinn vilji nota jörðina eða loftið sem burðarlag hefur IceCom lausina.
Við erum sérfræðingar í fjarskiptum.

thjonusta
Þjónusta

Við leggjum metnað í að veita fyrirtækjum og stofnunum um allt land faglega og vandaða þjónustu.

um-okkur
Um okkur

Starfsmenn IceCom eru menntaðir á sviði rafeinda- og rafmagnsfræði. Fyrirtækið hefur löggildingu sem rafverktaki og leyfi til hönnunar raflagna.

Hafðu samband við okkur – icecom@icecom.is

Opið frá kl: 9-17 (mán-föst)