BBP 85 Skilta og límmiðaprentari.

BBP85 er prentari fyrir þig sem að þarft að prenta öryggismerkingar af ýmsu tagi. BBP85 borðar koma í mörgum mismunandi samsetningum lita sem að lúta alþjóðlegum merkingarstöðlum. BBP85 er hægt að nota stakan eða tengja við tölvu. Prentarinn hefur stóran skjá í fullum lit. Sem gerir það að verkum að gott er að prenta beint af prentara vistaðar merkingar. Einnig er hægt að tengja við prentarann lykklaborð til að breita texta og prenta beint frá prentara. það er einnig er hægt að tengja prentarann við tölvu og nota hugbúnað frá Brady MarkWare er með innbyggt mikið af alþjóðlegum merkjum og táknun ss CLP GHS IMO ADR og fleira, BBP85 notar thermaltransfer tækni sem að gefur hágæðaprentun og mikið veðrunar og álags þol á prentun.

Helstu eiginleikar

Prentar á 254mm breitt efni.

Smart chip tækni fyrir efni og borða.

Hægt að nota stakan eða tengja við tölvu.

Meira en 1000 tákn og snið í prentara

Efni er til í mörgum litum og stærðum inni og úti vinil einnig endurskyn eða eftirskyn.

USB / serial tenging við tölvu.

sample_BBP85-app002

 

 

Aftur í vörur Panta vöru

a