BMP21 LAB Límmiða prentari

Ný handmerkivél frá  Brady fyrir rannsóknarstofur.
Megin munur á BMP21 Lab

Sem að auðvelt er að nota og gefur mjög góð prentgæði á hinar ýmsu tegundir af efnum frá Brady. BMP21 prentarinn er thermaltransfer prentari sem að prentar hágæða prentanir og hefur góða endingu á prentun, jafnvel í mjög krefjandi umhverfi.

Stór LCD skjár með baklýsingu sem að gerir það auðveldara að slá inn upplýsingar, jafnvel í slæmu ljósi. Gögn allt að þremur línum er hægt að skoða samtímis.

Helstu eiginleikar.

Prentar á mismunandi gerðir af efnum (8 alls) þar á meðal selflaminating borða, herpihólka, vínil borða, poliester borða í mörgum litum.

Smart chip tækni þýðir að prentarinn viðurkennir efni sjáfkrafa.

Sjálfvirk serialzation.

Sjáfvirk stilling á letri.

Innbyggð tákn 89 í heild.

Valkostur að geyma allt að 10 merki í minni

 

203 dpi upplausn.

Fjórar breyddir af borðum 6.3, 9.5, 12.7 og 19.1mm.

Aukabúnaður: Spennugjafi, segull, beltisklemma, vasaljós, Stativ og hörð taska.

Aftur í vörur Panta vöru

a