BMP71

BMP71 prentarinn inniheldur allra nýjustu tækni sem að völ er á í handprenturum á markaðnum í dag. BMP71 prentarinn prentar á samfelda borða og tilsniðna miða og borða, prentarinn er hannaður til að prenta merkingar ss víramerkingar, kapalmerkingar, töflu og skápamerkingar, pípu og röramerkingar einnig öryggismerkingar, prentarinn prentar á yfir 30 tegundir af efnum ss úti og inni vínil, nylon, polyester, endurskyn og eftirskynsborðan. Prentarinn er með stóran lita skjá þar sem að hægt er að sjá td tegund af efni, efnis og prentborða magn einnig battery. Prentarinn er bæði handheldur og tölvutengjanlegur, Prentarinn kemur með Label Mark eða Mark Ware forriti allt eftir því í hvaða notkun á að vera á prentaranum.

Helstu eiginleikar.

Prentarinn prentar á yfir 30 tegundir.

Yfir 400 staðlaðar tegundir á lager.

Smart chip tækni þýðir að prentarinn viðurkennir bæði efni og prentborða.

Sjálfvirk serialzation.

Dagsetnig og tími virka með sjálfvirkri uppfærslu.

Innbyggð grafísk tákn og barcode yfir 500 tákn.

200MB minni nóg til að geyma 100.000 merki.

300 dpi upplausn.

Prentar á efni sem að hefur breidd allt að 50,8mm og lengd 1016mm.

Fylgihlutir Hörð taska, straumbreytir, hreinsi kit, usb kapall.

Tenging í nánari lýsingu

Aftur í vörur Panta vöru

a