Brady Öryggismerkingar

EN ISO 7010 var fyrst kynnt á markað 2003, kerfið var uppfært 2012 og er núna staðlað auðskiljanlegt öryggisskyltakerfi sem er í gildi um alla Evrópu sama hvar þú ert og hvaða tungumál þú talar.
Afhverju EN ISO 7010?
Tilgangur með kerfinu er að kynna öryggismyndir og skylti sem þekktar eru alls staðar í heiminum. Margar af þeim öryggismyndum og leiðbeiningum kannist þið við en sumar eru nýjar af nálinni.
Þó svo að ólíklegt sé að þörf sé fyrir breytingu á ákveðnum vinnureglum er mikilvægt að hafa uppfærðar og samræmdar öryggismyndir og leiðbeiningar til þess að forðast misskilning.
Hvar á EN ISO 7010 við?
Þar sem þörf er fyrir stöðluð öryggisskylti og leiðbeiningar, svo sem skylti fyrir neyðarútganga og hættusvæði.
Hvað hefur Brady upp á að bjóða?
Brady býður upp á nýjustu öryggisskyltin sem markaðurinn hefur upp á að bjóða. EN ISO 7010:2010 öryggisskyltin eru fáanleg í mismunandi efnum fyrir mismunandi vinnuumhverfi og aðstæður sem tryggir hámarksendingu.

 

Area marking bæklingur.

Photolum bæklingur.

 

Aftur í vörur Panta vöru

a