Fibaro hússtjórnarkerfi

Þráðlaust hússtjórnarkerfi frá Fibaro

Fibaro er í senn öryggis og hússtjórnarkerfi með ótal möguleikum sem bæta má við eftir þörfum.

Með Fibaro getur þú stýrt hitakerfum í heimahúsinu eða sumarhúsinu hvort heldur sé rafmagnskynding, vatnsofnakerfi eða gólfhitakerfi, með Fibaro getur þú látið kerfið stýra hitanum eða gert það í gegnum síma eða spjaldtölvu.

Kerfið getur m.a. séð um stýringu á ýmsum nemum og myndavélum auk þess að stýra hita og ljósum.

Kveikt og slökkt á tækjum, stillt ljósmagn á öllum tegundum ljósa, látið vita af umgangi,

opnum dyrum eða gluggum ofl. ofl.. Fibaro er þráðlaust kerfi sem sáraeinfalt er að setja upp.

Engar lagnir eða rafmagnsbreytingar eru nauðsynlegar. Einfaldleiki kerfisins felst í valmyndakerfi sem er

aðgengilegt í snjallsíma eða í gegnum tölvu. Þú veist hvað gerist heima, hvar sem þú ert

því kerfið lætur vita ef eitthvað bjátar á eða eitthvað mætti betur fara.

Sparnaðurinn er fljótur að telja í rafmagns og hitakostnaði og þægindin eru augljós.

Fibaro bæklingur.

 

Aftur í vörur Panta vöru

a

Einhverjar spurningar?

414 4400
icecom@icecom.is

Vörur í sama flokki

WeBeHome

Skoða vöru

Life SOS Öryggiskerfi.

Skoða vöru

Fibaro hússtjórnarkerfi

Skoða vöru