Global Mark

Global Mark er fullkominn prentari fyrir prentun á öryggismerkingum, röramerkingum, HSID og CLP / GHS merkingum. Global Mark borðar koma í mörgum mismunandi samsetningum lita sem að lúta alþjóðlegum merkingarstöðlum. Global Mark er hægt að nota stakan eða tengja við tölvu. Prentarinn hefur stóran snerti skjá í fullum lit. Sem að gerir það að verkum að gott er að prenta beint af prentara vistaðar merkingar. Einnig er hægt að tengja við prentarann lykklaborð til að breyta texta og prenta beint frá prentara. Einnig er hægt að tengja prentarann við tölvu og nota hugbúnað frá Brady MarkWare er með innbyggt mikið af alþjóðlegum merkjum og táknun ss CLP GHS IMO ADR og fleira, Global Mark notar thermaltransfer tækni sem að gefur hágæðaprentun og mikið veðrunar og álags þol á prentun.

Global Mark kemur í þremur gerðum

Mono Color sem að prentar í einum lit.

Multi Color er prentari sem að prentar í mörgum litum

Color and cut er prentari sem að prentar í öllum litum og sker út stafi og tákn

Helstu eiginleikar

Prentar á 106mm breitt en einnig er hægt að físa saman borða í allt að 300mm á breidd á lit og skurði.

Smart chip tækni fyrir efni og borða.

Snertiskjá í fullum lit.

Meira en 700 tákn og snið í prentara.

Efni er til í mörgum litum og stærðum inni og úti vinil efni fyrir hágan eða lágan hita.

USB / serial tenging við tölvu.

 

Aftur í vörur Panta vöru

a