Life SOS Öryggiskerfi.

Með notkun á nútímalegum örgjörva og samskiptatækni, er LS-30 með fullkomnustu tækni sem völ er á til að  vernda heimilið, sumarhúsið eða fyrirtækið. Með LS-30 öryggiskerfinu er hægt að stjórna all að 16 rofum til að framkvæma daglegar skipanir. Til að fylkjast með hita, rakastig og stöðu annarra skynjara, með LS-30 getur þú einnig fylgst með Flæðiskynjurum, Gasskynjurum, Súrefnisskynjurum, Glerbrotaskynjurum. Með notkun á gagnvirkri HMI (Human Machine Interface) forritunar tækni, verður rekstur og notkun á kerfinu einfaldur. Fylgdu leiðbeiningunum á LCD skjánum og með því að svara spurningum með já / nei hnöppum eða slá inn tölustafi á lyklaborðið, einnig getur þú notað GUI ( Graphic User Interface ) forrit HyperSecureLink til að stilla kerfið, einnig er í boði að tengja kerfið í gegnum WeBeHome og fá aðgang að vöktun á kefinu.

 

Aftur í vörur Panta vöru

a

Einhverjar spurningar?

414 4400
icecom@icecom.is

Vörur í sama flokki

WeBeHome

Skoða vöru

Life SOS Öryggiskerfi.

Skoða vöru

Fibaro hússtjórnarkerfi

Skoða vöru