OTRUM hótelsjónvarpskerfi

Otrum er einn öflugasti söluaðilinn á hótelsjónvapskerfum í Evrópu.

 

Sjónvarpskerfin sem við setjum upp eru tengd við server sem stjórnar sjónvörpunum.

  • Bein samskipti eru frá hótelsjónvarpinu við gestamóttökuna í gegnum kerfið.
  • Kerfið getur unnið bæði á hefðbundnum coax og á IP neti.
  • Hægt er að fá lifandi upplýsingar um flug, veður, fréttir og margt margt fleira.
  • Upplýsingar um  þjónustur á hótelinu.
  • Upplýsingar um ferðir sem hótelið býður upp á.
  • Sölusíður fyrir mat eða vörur.
  • Borðapantannir.
  • Fjöldi sjónvarpsrása er í boði í gegnum kerfið.
  • Miðlæg stýring og forritun á sjónvörpum.
  • Auglýsingar og upplýsingaskjáir.

Kerfið vinnur mjög vel með Samsung hótelsjónvörpum.

Otrum hótelsjónvarpskerfi eru uppsett á mörgum hótelum á Íslandi og er mjög góð reynsla af þeim

Við bjóðum einnig hótelum að tengjast inn á miðlægan server hjá IceCom yfir interneti og lækka með því startkosnað vegna sjónvarpskerfis.

Aftur í vörur Panta vöru

a