Scafftags merkingar

Scafftag® auðveldar merkingar og upplýsingar um tæki og búnað.

● Upplýsingar verða sýnilegri.
● Samhæfðari.
● Forprentaðar Scafftags merkingar eru til á allan búnað.

Hugsaðu um allan búnaðin á þínu vinnusvæði.

Við leggjum til að þú notir Scafftags merkingar á öll tæki.

● Hvernig veistu hvort búnaður sé í lagi og hvort óhætt sé að nota hann, og viltu vita hvenær viðhald fór fram.
● Hvernig auðkenniðu hundruð af svipuðum hlutum og búnaði á þínu vinnusvæði?
Við leggjum til að þú notir Scafftags merkingar á öll tæki.

Nákæmar skráningar á tíma og dagsetningu varðandi eftirliti og viðhaldi tækja og búnaðar er nauðsynlegur bæði fyrir starfsmenn og fyrirtækið.
Það er mikilvægt að geta fylgst með viðhaldi,ástandi búnaðar og tækja á þínu vinnusvæði.

Árið 1983, kynnti Brady nýja merkingalausn fyrir Vinnupalla sem að fékk nafnið Scafftag® sem hefur síðan þá orðið samheiti fyrir vinnupallaskoðanir og merkingar um allan heim.

En nú getum við hjálpað þér með merkingar,eftirlts gæðastjórnun fyrir stigua, lyftibúnað, slökkvitækjum, verkfærum og vinnuvélum.

Í raun, hvað búnaður sem er við getum merkt hann.

 

Scafftags bæklingur

Aftur í vörur Panta vöru

a