WeBeHome

Öruggari og sjallari heimili.

Öryggi snýst um miklu meira en bara viðvaranir og öryggisvörð. Það er einnig um aðgengi og eftirlit. Til að vita hvað gerist, þegar það gerist. Og ekki aðeins um innbrot, heldur um hvenær börnin koma heim úr skólanum, er raki í kjallararanum eða er hitin of hár, þurfa aldraðir foreldrarnir aðstoð, eða þarf að kveikja á hitanum í sumarhúsinu.

Markmið okkar er að nota allra nýjustu tækni til að gera líf þitt einfaldara og öruggara þannig að þú getir gert betri hluti en að hugsa um hvort að gluggin í stofunni sé raunverulega lokaður, eða er hætta á vatns leka í þvottahúsinu. Þess vegna höfum við sett af stað nýja kynslóð virkrar  viðvörunarþjónustu sem leyfir þér að ná stjórn á þeim hlutum sem þú vil ná stjórna á heimili þínu, eða sumarbústaðnum – beint frá símanum, spjaldtölvunni  eða heimilistölvuinni. 

Við bjóðum upp lágt mánaðargjald fyrir online viðvörun og snjallara heimili þar sem þú átt búnaðinn frá upphafi. Í stað þess að hafa háa mánaðarlega þóknun, símaþjónustu mannaða af öryggisvörðum eins og margar aðrar öryggisþjónustur veita, við veitum stafræna vefgátt þar sem þú að þú hefur möguleika á stöðugu eftirliti þar sem að þú færð viðvörunar skilaboð þegar að eitthvað gerist þegar þú villt með áskrift að kerfinu. 

Aftur í vörur Panta vöru

a

Einhverjar spurningar?

414 4400
icecom@icecom.is

Vörur í sama flokki

WeBeHome

Skoða vöru

Life SOS Öryggiskerfi.

Skoða vöru

Fibaro hússtjórnarkerfi

Skoða vöru