BBP12

BBP12 er thermal borðprentari sem prentar hágæða prentanir á allar Brady merkja vörur.
Sérhannaður til að prenta á ýmsargerðir af vínil, nylon og polyester borða, Kapal og víra merkingar, Herpihólka, tilsniðna merkimiða, Eprep merkingar, og markt fleira.

Prentarinn er fáanlegur með 300 dpi upplausn og 203 dpi hægt er að fá ýmsa aukahluti ss klippur lykklaborð.
Til að auðvelda tengingar við tölvu er prentarinn með allar hefbundnar tengingar sem staðalbúnað.
Prentarinn er fáanlegur með eða án forrita en hægt er að fá Label Mark 5.0 með prentaranum.
Helstu eiginleikar
300 dpi og 203 dpi
Mesta prent vídd 106mm (300 dpi), eða 108mm (203 dpi).
Mesta prent lengd 1016mm (300 dpi), eða 2286mm (203 dpi)
Mesti prent hraði 76mm/sec (300 dpi), eða 127mm/sec (203 dpi)
Innbyggt Fonts og Barcodes ( bæði línu og tveggja vídda )
Allar leiðir til samskipta : serial, parallel, usb, og ethernet
Rauf fyrir SD minnis kort

BBP11-200_Sellsheet_Europe_English

Deila