BMP71

BMP71 prentarinn er öflugur og hentar til alls verkefna. Þessi fullkomni Brady handprentari flýtir fyrir merkingum sem gerir þér kleyft á að halda áfram hindrunarlaust.
Þessi prentari tekur efni allt að 50,8 mm að breidd við meira en 30 mismunandi tegundum efna.
Fullt QWERTY lyklaborð sem leyfir notandanum að skrifa fljótlega með báðum höndum og stóran litaskjá sem sýnir allan miðan í einu þannig hægt er að sjá hvernig miðinn lýtur út.
Hægt er að nota endurhlaðanlega Nimh rafhlöðu eða AC rafmagn.

 

Brady bæklingur með nánari upplýsingar um alla prentara: Bæklingur

Deila