Spori

Spori er ferilvöktunarbúnaður sem hentar fyrirtækjum sem ráða yfir ökutækjum og vilja fylgjast með eigum sýnum.

Spori gerir mögulegt að fylgjast með:

– staðsetning ökutækis
– akstri og aksturslagi
– Notkun ökutækis
– Upplýsingar um akstur utan vinnutíma
– Upplýsingar um viðhaldstíma
– og ýmislegt annað

Deila